Fara í leit

Sáttmáli SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Endurskoðuð þýðing frá 5. nóvember 2013.

Lesa meira

Tillögur nefndar um fullgildingu samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks.

Skýrsla nefndar sem skipuð var af félags- og tryggingamálaráðherra til að kanna hvort lög og reglugerðir hér á landi uppfylltu kröfur sem lagðar eru á þau ríki sem fullgilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks

Lesa meira

Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks - Grein eftir Helgu Baldvis og Bjarkardóttur, lögfræðing og þroskaþjálfa

Þrátt fyrir að þróun alþjóðlegra mannréttinda hafi breytt lífi og lífsaðstæðum hinna ýmsu jaðarhópa út um allan heim til hins betra hefur fatlað fólk, einhverra hluta vegna, ekki fengið að njóta þeirrar uppskeru að sama skapi. Þrátt fyrir að fatlað fólk séu yfirleitt 10% hvers samfélags og þannig einn stærsti minnihlutahópurinn er fatlað fólk almennt síðast í röð þeirra sem öðlast raunhæfa vernd sinna mannréttinda.

Lesa meira

Sáttmáli Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks - Upplestur

Lesinn í heild með valfrjálsri bókun.
Tími: 92 mín. (21.6 mb)nngangstexti

Lesa meira