Fara í leit

Upplýsingar sem snúa að félagsmönnum Blindrafélagisns

Á þessari heimasíðu Blindrafélagsins er leitast við að gera skilmerkilega grein fyrir starfsemi og þjónustu Blindrafélagsins. Þeir félagsmenn sem vilja fylgjast nákvæmlega með starfsemi félagsins, hafa aðgang að fundargerðum stjórnar sem eru bæði birtar hér á síðunni og á Völdum greinum..

Rétt er að vekja sérstaka athygli á eftirfarandi þáttum í starfsemi og þjónustu félagsins:

Ferðaþjónustu blindra

Hvatningastyrkjum Blindrafélagsins

Námssjóði Blindrafélagsins

Opnu húsi

Trúnaðarmannkerfinu

Völdum greinum