Fara í leit

Víðsjá

Víðsjá var fyrst gefin út á 70 ára afmæli Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, sem var í ágúst 2009. Vegna mjög jákvæðra viðbragða var ákveðið að halda útgáfu Víðsjár áfram að afmælinu loknu og leysti Víðsjá þar með Blindrasýn af hólmi. Útgefin blöð má sjá á hér á undirsíðum í pdf formi, word formi og innlesið.

Áskrift að Víðsjá

Hver sem er getur fengið Víðsjá, tímarit Blindrafélagsins sent til sín. Víðsjá er vandað tímarit sem kemur út tvisvar á ári, í september og mars. Hverju Víðsjár tímariti fylgir 1900 króna valkrafa fyrir þá sem vilja styrkja útgáfuna.


Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: