Fara í leit

Verkefni sem Blindrafélagið kemur að

Verkefni sem Blindrafélagið sinnir og ekki flokkast undir hefðbundið félagsstarf, eru margþætt. Verkefnin geta verið tímabundin eða ótímabundin, sum eru hagsmunateng og önnur fjármálatengd.  Í undirflokkum á þessari síðu er nánari grein gerð fyrir þessum verkefnum.