Fara í leit

Viðburðir

29.10.2017, kl.14:00 Tilkynningar

Haustbingó! 

Fyrsta bingó vetrarins verður haldið sunnudaginn 29. október kl. 14:00 í sal félagsins á annari hæð. Spjaldið kostar 500 krónur en 5 spjöld 2000 krónur.
Vinningarnir verða frábærir eins og venjulega.
Kaffiveitingar.
Mætum nú sem flest og eigum saman skemmtilegan dag.
Endilega takið með ykkur gesti.

Tómstundanefnd.