Fara í leit

Viðburðir

19.11.2017, kl.15:00 Tilkynningar

Kaffihlaðborð í boði Oddfellowkvenna!

Oddfellowkonur í Rebekkustúkunni Bergþóru bjóða félagsmönnum Blindrafélagsins,mökum þeirra, börnum og vinum í hið árlega jólakaffi, sunnudaginn 19. nóvember nk. kl. 15 að Hamrahlíð 17 í sal félagsins á 2 hæð. Einnig verða þær með einstaklega falleg kerti til sölu sem eru handmáluð af þeim.

 

Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta í þetta glæsilega jólakaffiboð Oddfellowkvenna.