- Félagsstarfið
- Þjónusta
- Útgáfa & fræðsla
- Blindrafélagið
Hægt er að kaupa jólakort hér.
Blindrafélagið gefur á hverju ári út jólakort sem seld eru til styrktar starfseminni. Gjarnan er efnt til samstarfs við listafólk sem leggur félaginu lið.
Sala jólakorta Blindrafélagsins er félaginu mikilvæg fjáröflun um leið og salan gefur sölufólki ágætistekjur.
Þeir sem hafa áhuga á að kaupa eða selja jólakort Blindrafélagsins eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu félagsins eða senda tölvupóst á netfangið: afgreidsla@blind.is