Úrdráttur í vorhappadætti Blindrafélagsins

Þann 11. júní síðastliðin var dregið í vorhappadrætti Blindrafélagsins hjá Sýslumanni höfuðborgarsvæðisins. Hægt að skoða vinningaskránna á vef Blindrafélagsins. Hægt er að skoða vinningaskránna í heildsinni á þessari slóð hér: https://www.blind.is/is/blindrafelagid/fjaraflanir/happdraetti/vinningaskrar/5

Einnig er hægt að nota leitarvélina neðst á aðalsíðunni hjá okkur. Þá er slegið inn númerið á miðanum  og leitarvélin lætur vita hvort um vinningsmiða er að ræða.

Rétt happdrættisnúmer er tengt við valkröfuna sem birtist í heimabanka, en ef þú átt í erfiðleikum með að finna þitt miðanúmer, getur þú hringt í okkur í síma 525 0000.

 Blindrafélagið þakkar öllum kærlega fyrir stuðninginn og óskar ykkur góðs gengis.