Valdar greinar, 4. tölublað 43. árgangs 2018.

Valdar greinar, 4. tölublað 43. árgangur 2018.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Ritstjóri: Gísli Helgason. Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.
Útgáfudagur 23. febrúar 2018.
Heildartími: 2 klukkustundir og 47 mínútur.
Flytjendur efnis auk ritstjóra og Karls:
Hafþór Ragnarsson, Björn Magnússon, Rúna Garðarsdóttir, Rósa Ragnarsdóttir og Haukur Hilmarsson. Einnig heyrist í nokkrum fundarmönnum á fundi um fjármálalæsi: Sigurður Valur Sigurðsson, Lilja Sveinsdóttir, Arnheiður Björnsdóttir, Ólafur Þór Jónsson, Ágústa Gunnarsdóttir og fleiri.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í febrúar 2018.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.

Efnisyfirlit:

01a Kynning og efnisyfirlit.
6:58 mín.

Tilkynningar og fréttnæmt efni:

01b Tilkynning um námskeið í aðlögun að sjónmissi, jafningjafræðsla. Námskeiðið er á vegum Þjónustu og þekkingarmiðstöðvarinnar, haldið í mars.
1:27 mín.

01c Hádegisspjall á vegum stjórnar Blindrafélagsins fimmtudaginn 1. mars.
0:39 mín.

01d Tilkynning frá Blindrafélaginu vegna Gallup-könnunar.
0:31 mín.

Tvær tilkynningar um opið hús:

01e Opið hús fer á Akranes, en þangað´er ætlunin að fara 20. mars.
0:55 mín.

01f Opið hús á laugardegi, 3. mars nk.
0:57 mín.

01g Ferða og útivistarnefnd auglýsir næstu sunnudagsgöngu sunnudaginn 11. mars kl. 14.00.
1:13 mín.

01h Hugleiðslunámskeið fyrir félaga Blindrafélagsins, aðstandendur og starfsfólk hefst í mars. Námskeiðið verður í 8 skipti. Leiðbeinandi: Kristín Sjöfn Valgeirsdóttir jógakennari. Skráning hafin.
0:52 mín.

01i Skilaboð frá Svafari Guðmundssyni félagsmanni í Blindrafélaginu. Svafar segir frá E-sight gleraugum sem eru rafgleraugu, en hægt er að prófa þau hér á landi.
2:07 mín.

Ferðalög og afþreying:

01j Sparidagar á Hótel Örk 29. apríl til 4. maí.
3:13 mín.

01k Áhugaverð ferð til Feneyja í vor.
0:25 mín.

01l "Vegur guðanna". Þrjár skipulagðar gönguferðir á Ítalíu í sumar fyrir blint og sjónskert fólk.
0:39 mín.

01m Rausnarleg gjöf til Blindrafélagsins.
0:18 mín.

Hljóðbókakynning:

02 Hafþór Ragnarsson kynnir nýjar hljóðbækur frá Hljóðbókasafni Íslands.
17:07 mín.

Viðtöl:

03 Björn Ágúst Magnússon segir frá nýrri íslenskri talandi klukku sem kallast Íslandsklukka.
Björn á hugmyndina að klukkunni. Við fáum að heyra í henni og Björn segir frá því hvers vegna hann fór út í að láta framleiða Íslandsklukkur sem tala Íslensku. Söfnun er hafin til þess að fjármagna framleiðslu og gerð Íslandsklukkunnar. Nánar um það í viðtalinu.
12:34 mín.

04 Rúna Ósk Garðarsdóttir segir frá sjálfri sér, en hún var kjörin í stjórn Blindrafélagsins á síðasta aðalfundi 6. maí 2017.
Rúna fékk næst flest atkvæði til stjórnar og er nú meðstjórnandi í stjórn félagsins.
21:16 mín.

Hljóðritun frá fundi á vegum jafnréttisnefndar Blindrafélagsins:

05 Haukur Hilmarsson fjármálaráðgjafi frá skuldlaus.is fjallar á skemmtilegan hátt um fjármálalæsi.
Haukur segir frá biturri reynslu af því að lesa ekki rétt í fjármál sín. Miklar og fjörugar umræður urðu á fundinum sem haldinn var að Hamrahlíð 17 14. febrúar sl.
1 klst. 38 mín.

06 Lokaorð ritstjóra.
0:10 mín.