Konudagsbröns

Konudagsbröns

Tómstundanefnd Blindrafélagsins skipulegur að fara út að borða dögurð í tilefni konudagsins laugardaginn 17. febrúar, klukkan 12.00 á Geysir Bistro, Aðalstræti 2 í miðbænum.

Matseðill og verð auglýst síðar.

 

Hver mun borga fyrir sig en til að geta tekið frá sæti fyrir alla þarf að skrá sig á skrifstofu Blindrafélagsins í síma 525-0000 og netfanginu afgreidsla@blind.is. Skráningu lýkur föstudaginn 9. febrúar.

 

Vonum til að sjá sem flesta með okkur, konur sem karla og minnum á að fjölskyldan er velkomin með.

 

Kveðja, Tómstundanefnd