Kvöld í Mexico.

Skemmtinefndin auglýsir: kvöld í Mexico.

Komið þið sæl. Föstudaginn 26. október næstkomandi ætlum við að halda skemmtikvöld í Hamrahlíð 17

Þetta kvöld verður þemað hjá okkur Mexico! Veislustjóri verður Sigþór formaður en verð og dagskrá verður auglýst síðar. Takið kvöldið frá.

Bestu kveðjur
Skemmtinefnd.