Opið hús á fimmtudegi

Fimmtudaginn 17. september verður Jónína Herborg Jónsdóttir umsjónarmaður. Jón Símon kemur með henni ásamt góðum gesti. Hefðbundin dagskrá, bland í poka og góða skapið. Mætið endilega til okkar því Jónína er búin að sakna ykkar svo mikið.