Opið hús á þriðjudegi

Þriðjudaginn 4. nóvember verður Kaisu Hynninen umsjónarmaður. Hún mun segja frá upplifun sinni af EM í markbolta og sýna blokkflautuna Sigo sem er úr endurunnu efni.