Prjónakaffi

Næsta Prjónakaffi verður haldið 20 nóvember milli kl. 19:00 og 21:00 í Hamrahlíð 17, annari hæð í setusofunni. Að þessu sinni fáum við gest. Halldóra sem selur Avon vörur mun koma að kynna og selja þeim sem áhuga hafa. Hlakka til að sjá ykkur í þessu síðasta prjónakaffi fyrir jól. Kveðja Lilja Sv.