Samspil

Fimmtudaginn 14. febrúar næstkomandi stendur tómstundanefnd fyrir léttu samspili í sal Blindrafélagsins. Allir sem hljóðfæri geta valdið eru velkomnir að mæta í salinn okkar í Hamrahlíð 17 kl. 17:00 og spila með okkur. Þemað að þessu sinni verður þjóðlagatónlist.

Einnig verða í boði léttar veitingar.

Með kveðju frá tómstundanefnd.