Suðurlandsdeild

Suðurlandsdeild Blindrafélagsins er vettvangur félaga sem búa á Suðurlandi.

Deildin fjallar um og tekur á staðbundnum hagsmunamálum á svæðinu. Reglulega eru haldnir fundir sem eru opnir öllum félögum á svæðinu auk þess sem deildin stendur fyrir ýmiss konar viðburðum.

Stjórn deildarinnar
Páll E. Jónsson, formaður
Netfang: palljons@gmail.com
Sími: 571 4219
Erla Jakobsdóttir, meðstjórnandi
Kristín Ingólfsdóttir, meðstjórnandi