Tómstundanefnd

Á vegum tómstundanefndar eru skipulögð ýmiss konar námskeið fyrir félagsmenn, svo sem hannyrðanámskeið, listanámskeið og smíðanámskeið. Frekari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins í síma 525 0000 eða hjá meðlimum tómstundarnefndar.

Varðandi viðburði á vegum tómstundanefndarinna vísast á viðburðardagatalið.

Margrét Guðný Hannesdóttir (gudny92@simnet.is) er í forsvari fyrir tómstudanefndina.

Viðburðardagatal.