Til baka
Dúkkuvagga, lokuð m/dýnu - lítil
Dúkkuvagga, lokuð m/dýnu - lítil

Dúkkuvagga, lokuð m/dýnu - lítil

Vörunr. 161030
Verðmeð VSK
14.448 kr.

Lýsing

Barna- og dúkkuvöggur Blindravinnustofunnar er handunnin íslensk gæðavara. Vöggurnar ganga gjarnan á milli kynslóða og hafa verið mörgum ungabörnum hlýjar og öruggar vistaverur á fyrstu mánuðum ævinnar. Gamalt handverk sem hefur fylgt blindum hagleiksmönnum um áratuga skeið. Með kaupum á þessari vöggu styður þú blinda og sjónskertra einstaklinga til sjálfstæðis og virkrar samfélagsþátttöku.


Með hjóastelli í vöggunni H:40 cm - B:22 cm. - L:65 cm. - Þ:1,7 kg.

Með hjólastelli undir er hæðin 70 cm.