Fara í leit

Styrktu starfið

Viðburðir

september 2014

(Sleppa dagatali)
S M Þ M F F L
  1 2
þriðjudagur
3 4 5 6
7 8 9 10 11
fimmtudagur
12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23
þriðjudagur
24 25 26 27
28 29 30        

Fréttir

04.09.2014 : Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, gefur út 2. tölublað Víðsjár fyrir árið 2014.


Forsíða Víðsjár með mynd af frú Vigdísi FinnbogadótturTengill inn á Víðsjá upplesnu, í pdf sniði og í word.

Víðsjá er kynningarrit Blindrafélagsins og er því ætlað að auka þekkingu á högum blindra og sjónskertra  auk þess að veita innsýn í líf og starf félagsmanna. Viðsjá skipar lykilhlutverk í fjáröflunarmálum Blindrafélagsins en félagið þarf að afla 90% af tekjum sínum með eigin fjáröflunum til að standa undir nauðsynlegri starfsemi og þjónustu. 

Fara í fréttalista


Viðburðir

23.09.2014, kl. 19:00 - 21:00 Prjónakvöld

Prjónakvöld verður haldið þriðjudaginn 23. september að Hamrahlíð 17 á 2 hæð kl. 19. til 21.00

25.09.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinnunámskeið

Tómstundanefnd stendur fyrir handavinnunámskeiði að Hamrahlíð 17 og hefst það fimmtudaginn 25. september. Kennt verður í 8 skipti frá kl. 16.00 til 18.00.

02.10.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinnunámskeið

Tómstundanefnd stendur fyrir handavinnunámskeiði. Námskeiðið hefst fimmtudaginn 25. september frá kl. 16.00 til 18.00. Kennt verður í 8 skipti á fimmtudögum að Hamrahlíð 17 á 3 hæð.

04.10.2014, kl. 11:00 - 14:00 Opið hús á laugardegi

Laugardaginn 4. október nk. verður haldið Opið hús að Hamrahlíð 17 og hefst það kl. 11.00. Skráning fer fram á skrifstofu félagsins í síma 525-0000 eða neitfangið afgreidsla@blind.is. Allir eru velkomnir.

05.10.2014, kl. 13:30 - 15:30 Gönguferð

Ferða- og útivistarnefnd stendur fyrir gönguferð sunnudaginn 5. okt nk. Gengið verður frá Egilshöll í Grafarvogi. Lagt verður af stað kl. 13.30

09.10.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinnunámskeið

Handavinnunámskeið hefst fimmtudaginn 25. september og kennt verður í 8. skipti að Hamrahlíð 17. Skráning fer fram á skrifstofu Blindrafélagsins í síma 525-0000 eða netfangið afgreidsla@blind.is 

10.10.2014, kl. 10:00 - 16:30 Ráðstefna 10. október 2014

Ráðstefna í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum á Hótel Natura, föstudaginn  10. október 2014.   Þann 10. október næstkomandi býður Blindrafélagið, í samstarfi við Augnlæknafélag Íslands, Lions á Íslandi og Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda einstaklinga til ráðstefnu í tilefni af alþjóðlega sjónverndardeginum.   Yfirskrift ráðstefnunnar er: Barist gegn og lifað með blindu og sjónskerðingu. 

16.10.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinnunámskeið

Handavinnunámskeið

16.10.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinnunámskeið

Handavinnunámskeið

23.10.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinnunámskeið

Handavinna

30.10.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinnunámskeið

Handavinna

06.11.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinnunámskeið

Handavinna

13.11.2014, kl. 16:00 - 18:00 Handavinna

Handavinna

Stuðningur til sjálfstæðis - Happdrætti Blindrafélagsins