Fara í leit

Fréttir

Fyrirsagnalisti

17.01.2017 : Stuðningur til sjálfstæðis fær rausnarleg gjöf

Þriðjudaginn 17. janúar í Opnu húsi Blindrafélagsins færði Adda Bára Sigfúsdóttir styrktarsjóði Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands, Stuðningur til sjálfstæðis,

 peningagjöf uppá 500 þúsund krónur í tilefni af 90 ára afmæli sínu sem var 30.12.2016. 

Lesa meira

29.12.2016 : Leiðsöguhundadagatal Blindrafélagsins 2017

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, gefur út dagatal fyrir árið 2017 með myndum af leiðsöguhundum. Tilgangurinn með útgáfu þess er að fjármagna kaup og þjálfun leiðsöguhunda fyrir blinda einstaklinga.

Lesa meira

29.12.2016 : Gjafabréf fyrir flugeldagleraugu

Því miður sýnir reynslan okkur að um hver áramót verða slys í tengslum við flugeldavörur.  Algengast er að einstaklingar slasist á höndum, andliti og augum og má rekja flest þessara slysa til þess að hvorki er farið eftir grundvallarreglum um notkun flugelda né leiðbeiningum sem eru á vörunum. Lesa meira