Fara í leit

Fréttir

Fyrirsagnalisti

27.05.2016 : Snæfríður og Kópavogsbær ná sátt um ferðaþjónustu.

Snæfríður Ingadóttir, 14 ára félagsmaður í Blindrafélaginu, stefndi Kópavogsbæ vegna skorts á nauðsynlegri ferðaþjónustun.

Lesa meira

23.05.2016 : Stefnumót miðvikudaginn 25. maí kl. 16:30.

Á aðalfundi í mars var stjórn falið að hefja vinnu við að endurskoða og móta lög, siðareglur og verklagsferla fyrir starfsemi Blindrafélagsins.  Þessi fundur er upphafið að þeirri vinnu.  Umræðan fer fram í 4 – 6 manna hópum, þar sem allir hafa jafna möguleika á að taka þátt í samtalinu.  Byrjað verður á umræðu um hlutverk og verkefni félagsins, nú og til framtíðar.  Eftir kaffihlé verður svo önnur umferð í umræðu og þá rætt um siðareglur.
Lesa meira

22.04.2016 : Vorhappdrætti Blindrafélagsins 2016

Sala á miðum fyrir vorthappdrætti Blindrafélagsins hafin

Lesa meira

20.04.2016 : Stuðningur til sjálfstæðis úthlutar styrkjum

Samkvæmt úthlutunarreglum Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindrafélagsins og Blindravinafélags Íslands þá er styrkjum úthlutað úr sjóðnum tvisvar á ári, að vori og hausti.
Stjórn styrktarsjóðsins Stuðningur til sjálfstæðis hefur fjallað um styrktarumsóknir sem bárust fyrir tilskyldan frest, sem var 1. apríl. Lesa meira