Fara í leit

Fréttir

Fyrirsagnalisti

15.10.2017 : Sameiginleg rými verða að vera örugg

Yfirlýsing World Blind Union vegna dags Hvíta stafsins 2017  Lesa meira

12.10.2017 : Sjónin skiptir máli.

Nærri 300 milljónir manna um heim allan eru annað hvort blind eða sjónskert.

Lesa meira

12.10.2017 : Bætt aðgengi að genaskimunum og erfðaráðgjöf

Í tilefni af  Alþjóðlega sjónverndardeginum þá vekja Retina International, alþjóðleg samtök sjúklinga með arfgenga hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu,  athygli á því ójafnræði sem er í aðgengi að genaskimunum vegna arfgengra hrörnunarsjúkdóma í sjónhimnu.

 

Lesa meira

10.10.2017 : Margrét María Sigurðardóttir skipuð forstjóri Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvarinnar

Þorsteinn Víglundsson, félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur skipað Margréti Maríu Sigurðardóttur forstjóra Þjónustu- og þekkingarmiðstöðvar fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu, til fimm ára. Ákvörðun um skipun hennar er í samræmi við mat ráðgefandi nefndar sem mat hæfni umsækjenda. 

Lesa meira