Fara í leit

Fréttir

Fyrirsagnalisti

29.06.2017 : Félagsmálaráðherra í heimsókn.

Félagsmálaráðherra, Þorsteinn Víglundsson, kom og heimsótti Hamrahlíð 17 og kynnti sér þá góðu starfsemi sem þar fer fram.

Lesa meira

22.06.2017 : Ráðstefna um rafræna þjónustu og upplýsingaaðgengi. 

Þann 12. september mun Blindrafélagið efna til ráðstefnu þar sem farið verður yfir stöðuna í rafrænni þjónustu og upplýsingaaðgengi með hliðsjón af lagalegum skyldum og stefnumótun hins opinbera og einkaaðila.

Lesa meira

22.06.2017 : Gulum Reykjavík

Vitundarátak ungs sjónskerts fólks í þágu bætts aðgengis Lesa meira

16.06.2017 : Mikilvægur úrskurður  Úrskurðarnefndar Velferðarmála varðandi ferðaþjónustu við fatlað  fólk

Þau sjónarmið sem Blindrafélagið hefur haldið á lofti varðandi skyldur sveitarfélaga til að veita fötluðum íbúum sínum ferðaþjónustu sem að tekur mið af persónulegum þörfum hvers og eins hafa nú verið viðurkennd af Úrskurðarnefnd Velferðarmála. 

Lesa meira