Fara í leit

Fréttir

Fyrirsagnalisti

03.10.2015 : Upptaka af félagsfundinum

Upptaka af félagsfundi Blindrafélagsins er komin á Valdar greinar, vefvarp Blindrafélagsins og heimasíðuna.
Lesa meira

01.10.2015 : Halldór Sævar tekur við sem formaður Blindrafélagsins

Miðvikudaginn 30. september var haldinn yfir 100 manna félagsfundur í Blindrafélaginu þar sem fjallað var um vantraustyfirlýsingu stjórnar félagsins á Bergvin Oddsson formann þess og tilögu stjórnar um að vísa honum úr embætti.

Lesa meira

23.09.2015 : Félagsfundur Blidrafélagsins 30. september.

Stjórn Blindrafélagsins boðar til félagsfundar miðvikudaginn 30. september kl 19:30 í fundarsal félagsins að Hamrahlíð 17. Lesa meira

23.09.2015 : Fréttatilkynning frá Bergvini Oddssyni formanni Blindrafélagsins

Í ljósi bókunar stjórnar Blindrafélagsins á stjórnarfundi félagsins þann 22. september sl., um trúnaðarbrest á milli hennar og mín hafna ég alfarið þeim ásökunum sem á mig eru bornar að ég hafi vélað 21 árs gamlan félagsmann og varastjórnarmann Blindrafélagsins til að leggja fram fé í fasteignafélag sem tengist mér.Útdráttur

Lesa meira