Fara í leit

Fréttir

Fyrirsagnalisti

19.03.2015 : Blindrafélagið og Reykjavíkurborg gera samning um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Reykvíkinga

Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi sínum í dag, 19 mars 2015, nýjan og mikið bættan bættan samning við Blindrafélagið um ferðaþjónustu fyrir lögblinda Reykvíkinga.

Lesa meira

18.03.2015 : Stofnfundur AMD deildar

Stofnfundur AMD deildar Blindrafélagsins (sem þýðir aldurstengd hrörnun í augnbotnum) verður haldinn fimmtudaginn 26. mars nk. í samkomusal félagsins að Hamrahlíð 17.

Lesa meira

13.03.2015 : Áriðandi tilkynning frá Tómstundarnefnd Blindrafélagsins.

Vegna óhagstæðrar veðurspá laugardag 14. Mars, fellur páskabingóið niður.Páskabingóið verður haldið í staðin sunnudaginn 29. mars næstkomandi.

Lesa meira

11.03.2015 : Stuðningur til sjálfstæðis auglýsir eftir styrkumsóknum

Stjórn Stuðnings til sjálfstæðis, styrktarsjóðs Blindravinafélags Íslands og Blindrafélagsins, samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi, auglýsir eftir styrktarumsóknum. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2015.   Lesa meira