Hljóðbrot - Hljóðtímarit Blindrafélagsins - 18. þáttur

Í þættnum er að finna viðtal við Gunnar Thor Örnólfsson máltæknisérfræðing um nýjar íslenskar talgervilsraddir sem eru í þróun um þessar mundir. Einnig leit Marjakaisa Matthíasson við á Blindravinnustofunni í tilefni af 80 ára afmæli hennar.

Inngangur
Viðtal við Gunnar Thor Örnólfsson
Blindravinnustofan 80 ára.
Kaisa á vinnustofunni.

Hér á Spotify.
Hér á Apple podcast.
Hér á Google podcast.

Hér er svokallað RSS feed hlaðvarpsins.