Jólaskemmtun foreldradeildar og sjóðsins Blind börn á Íslandi.

Jólaskemmtun foreldradeildar og sjóðsins Blind börn á Íslandi, 25. nóvember.

Hin árlega jólaskemmtun Foreldradeildar og sjóðsins Blind börn á Íslandi verður haldin laugardaginn 25. nóvember kl. 14:00 í Hamrahlíð 17. Við munum leika og syngja saman og dansað verður í kringum jólatréið.

Skráning fer fram í gegnum skrifstofu Blindrafélagsins í síma 525-0000 eða í gegnum netfangið afgreidsla@blind.isfyrir 23. nóvember.

Allir eru hjartanlega velkomnir.