Víðsjá 10. árg. 2. tbl. 2018

 Á forsíðunni er brosandi Guðrún Skúladóttir

Víðsjá - rit Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
10. árgangur 2. tölublað 2018
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Kt. 470169-2149 Hamrahlíð 17 105 Reykjavík.
ábyrgðarmaður: Sigþór Hallfreðsson.
Í ritnefnd: Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason, Hjalti Sigurðsson, Rósa Ragnarsdóttir, Sigríður Hlín Jónsdóttir og Sigþór Hallfreðsson.
Ritstjóri: Rósa María Hjörvar.
Greinahöfundar: Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason, Rósa Ragnarsdóttir, Halla Dís Hallfreðsdóttir og Marjakaisa Matthíason.
Ljósmyndir: Guðmann Þór Bjargmundsson Viking portret studio, Sumarliði ´Ásgeirsson, Friðrik Steinn Friðriksson og fleiri.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.
Mikið er af ljósmyndum í Víðsjá. Þeim er lýst jafnóðum og þær koma fyrir.
Lesari: Herdís Hallvarðsdóttir.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í ágúst 2018.
Víðsjá er 42 blaðsíður og heildartími: 1 klukkustund og 35 mínútur.
Í þessari hljóðútgáfu eru styrktarlínur og logo ekki lesin.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Víðsjá er gefin út í daisy-formi á diskum sem félagar Blindrafélagsins fá senda.
Auk þess birtist Víðsjá í Vefvarpi Blindrafélagsins og á heimasíðu Blindrafélagsins.

Útgáfa til niðurhals.

Hér er Víðsjá á pdf-formi.

Efnisyfirlit:
01 Kynning og lýsingg á forsíðu blaðsins
2.41 mín.

02 innan á forsíðu Víðsjár auglýsing frá Actavis. 1,40 mín.

03 Efnisyfirlit og nánar um efni blaðsins bls. 2 - 3
2,00 mín.

04 "Vegur efnahagsbatans" ávvarp formanns Sigþórs Hallfreðssonar
4,16 mín.

05 "Að missa sjónar af sjálfum sér". Pistill ritstjóra bls. 4
5,45 mín.

06 "Punktaletur a b c" eftir Rósu Maríu Hjörvar Bls. 6
2,55 mín.

07 "Leiðsöguhundurinn x kveður" eftir Helga Hjörvar. bls. 9
3,55 mín.

08 "Ég ætlaði að verða góður læknir og píanóleikari". Viðtal við Ingu Sæland alþingismann eftir Gísla Helgason bls. 8
10,06 mín.

09 Heilsíðuauglýsing frá Augljós - laserlækningum bls. 9
1,12 mín.

10 "Erfðaföndur" crispr-cas9 er bylting í læknavísindum og nýjasta verkfærið í baráttu við arfgenga erfðasjúkdóminn á borð við RP, eftir Rósu maríu Hjörvar.
12.13 mín.

11 "Ég brussaðist bara áfram". Viðtal Rósu Maríu Hjörvar við Guðrúnu H. Skúladóttur bls. 16
7.58 mín.

12 "Blindrafélagið semur um ferðaþjónustu við Bláskógarbygð".
1.41 mín.

13 "Á fjöllum" eftir Höllu Dís Hallfreðsdóttur" bls.20
13.53 mín.

14 "Marta Þórðardóttir frá Hreggsstöðum 100 ára" eftir Gísla Helgason bls.24
10.41 mín.

15 Uppskriftir frá Rósu Ragnarsdóttur Bls.27
1.43 mín.

16 "Þrjár kynslóðir á skemmtun í húsi Blindrafélagsins" eftir Gísla Helgason bls.28
4.36 mín.

17 "Sumarbúðir" eftir Marjukaisu Matthíasson bls.30
2.14 mín.

18 "Hús Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17" eftir Rósu Maríu Hjörvar bls.32
5.37 mín.

19 "Vegleg gjöf til félagsins" bls.34
1.20 mín

20 Heilsíðu auglýsing frá Verslun Blindrafélagsins um krílin hennar Línu Rutar bls.35
0.37 mín.

21 Heilsíðuauglýsing um Þríkrossinn tákn heilagrar þrenningar bls.40.
0.53 mín.

22 Heilsíðuauglýsing á vefvarpi Blindrafélagsins bls.41
1.11 mín.

23 Heilsíðuauglýsing frá Blindravinnustofunni um minningar í myndum, ljósmyndaskönnun, aftan á víðsjá.
1.22 mín.