Leiguíbúðir

Í húsi Blindrafélagsins að Hamrahlíð 17 eru 20 leiguíbúðir sem leigðar eru út til félagsmanna í langtímaleigu. Auk þess eru tvær gestaíbúðir og eitt gestaherbergi leigð út til skamms tíma í senn til félagsmanna og aðstandenda þeirra. Önnur gestaíbúðin er jafnframt endurhæfingaríbúð,

Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins.