Fjóla

Fjóla er félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu. Það hét áður Daufblindrafélag Íslands. Tilgangur félagsins er að vinna að hagsmuna- og félagsmálum sinna félagsmanna.

Fjóla, félag fólks með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu.