Innlendir samstarfsaðilar

Helstu samstarfsaðilar Blindrafélagsins á innlendum vettvangi eru:

Almannaheill, samtök þriðja geirans, eru samstarfsvettvangur félaga og sjálfseignarstofnana sem vinna að almannaheill (Public Benefit Organizations) á Íslandi.

Almannarómur er sjálfseignarstofnun sem mun standa að smíði máltæknilausna fyrir íslensku. 

Hljóðbókasafn Íslands gegnir því hlutverki að sjá þeim sem ekki geta fært sér venjulegt prentað letur í nyt fyrir bókasafnsþjónustu með miðlun á fjölbreyttu safnefni,

Vinnumálastofnun ber ábyrgð á atvinnumálum fatlaðs fólks.

Sjónstöðin, þjónustu og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón og heyrnaskerðingu er ríkisstofnun. 

ÖBÍ Réttindasamtök eru heildarsamtök fatlaðs fólks á Íslandi.