Happdrætti

Hausthappdrætti 2018

Sala á miðum fyrir hausthappdrætti Blindrafélagsins er hafin

Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfsemi sína að langmestu leyti með sjálfsaflafé. Með því að kaupa happdrættismiða, tekur þú virkan þátt í að styðja blinda og sjónskerta einstaklinga á öllum aldri til sjálfstæðis og stuðlar þannig að auknum lífsgæðum þeirra og um leið betra samfélagi.

 Glæsilegir vinningar:
Toyota C-HR 5 dyra C-LUB, sjálfskiptur, 1.8 l Hybrid að verðmæti kr. 4.900.000
Toyota Auris 5 dyra Active, sjálfskiptur, 1.8 l Hybrid að verðmæti kr. 3.790.000
Toyota Yaris, 5 dyra Active, sjálfskiptur, 1.5 l Hybrid að verðmæti kr. 3.190.000
30 ferðavinningar með leiguflugi frá Heimsferðum, hver að verðmæti kr. 500.000
60 ferðavinningar með leiguflugi frá Heimsferðum, hver að verðmæti kr. 300.000
85 Samsung Galaxy Note 9 snjallsímar, hver að verðmæti kr. 149.990
75 Samsung Galaxy S9+ snjallsímar, hver að verðmæti kr. 124.990
75 Samsung Galaxy TAB S4 WiFi 4G, hver að verðmæti kr. 119.990

Alls 338 skattfrjálsir vinningar að verðmæti kr. 76.110.700

Dregið 10. desember 2018.