Þjónustusamningar

Blindrafélagið er með þjónustusamninga við bæði ríki og borg sem fela í sér að Blindrafélagið tekur að sér að sinna tilteknum verkefnum sem eru á ábyrgð hins opinbera. 

Að auki þá er hefur Blindrafélagið gert samninga við  sveitarfélög um ferðaþjónustu.