Ýmsar skýrslur, greinar og útgáfur

Skýrsla um stöðumat á þjónustu Blindrafélagsins, Hljóðbókasafns Íslands og Sjónstöðvarinnar

Niðurstöður könnunar á þjónustu við blint og sjónskert fólk sem ráðgjafafyrirtækið Intellecta vann fyrir Blindrafélagið. Um er að ræða þjónustu veitta af Blindrafélaginu, Hljóðbókasafni Íslands og Sjónstöðinni - Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni fyrir blinda, sjónskerta og fólk með samþætta sjón og heyrnarskerðingu.
Lesa frétt

Að sjá illa en líða vel

Bók eftir Krister Inde
Lesa frétt

Fræðslufundur á vegum RP og AMD -deilda Blindrafélagsins

Haldinn að Hamrahlíð 17 kl. 17:00 21. september 2016.
Lesa frétt

Fundur fólksins 2016

Fundur um stafrænt aðgengi blindra og sjónskertra.Haldinn á vegum Blindrafélagsins í tengslum við Fund fólksins sem Almannaheill skipulögðu.Fundurinn haldinn í A-Alto fundarsal Norræna hússins kl. 15:00 2. september.
Lesa frétt