Deildir innan Blindrafélagsins

Deildir innan Blindrafélagsins eru ýmist landshlutadeildir eða deildir sem starfa að tilteknum málefnum skilgreindra hópa, svo sem tiltekna augnsjúkdóma eða aldurshópa.