Hreyfing og útivist

Félagsmönnum Blindrafélagsins standa til boðað fjölbreytt tækifæri til hreyfingar og útivistar. Til viðbótar við það sem boðið er uppá á vettvangi Blindrafélagsins þá hefur Þjónustu og þekkingarmiðstöðin boðið uppá sjúkraþjálfun hjá Afl sjúkraþjálfun auk þess sem að félagsmönnum Blindrafélagsins stendur til boða 30% afsláttur á æfingakortum hjá World Class. Til að fá afslátt hjá World Class þarf að hafa samband við skrifstofu Blindrafélagsins í síma 525 0000 eða í gegnum blind@blind.is

Þjónustu og þekkingarmiðstöðin.