- Félagsstarfið
- Þjónusta
- Útgáfa & fræðsla
- Blindrafélagið
Hlutverk sjóðsins er að styrkja blind og sjónskert börn til allt að 18 ára aldurs til kaupa á ýmsu því sem getur orðið þeim til aukins þroska og ánægju í lífinu. Þar á meðal eru sérhönnuð leikföng, leiktæki, hljóðfæri, tölvur og annað slíkt sem opinberir aðilar styrkja ekki foreldra til kaupa á.
Hægt er að styrkja sjóðinn.
Sjóðurinn blind börn á Íslandi
Arionbanki, 323-13-302227
kt. 470169-2149