Fagráð

Á vettvangi Blindrafélagsins skal vera starfandi fagráð um meðferð kynferðisbrota. Stjórn Blindrafélagsins skipar í fagráðið sem hefur það hlutverk að styðja við þolendur.

Allir þolendur eiga stuðning fagráðs félagsins vísan.

Fagráðið er ekki rannsóknaraðili.

Hægt er að hafa samband beint við fagráðið með því að senda póst á netfangið fagrad@blind.is.

Símanúmer hjá talhólfi fagráðsins er 525 0090.

Einnig er hægt að senda bréf til fagráðsins í gegnum skrifstofu félagsins en passa þarf að merkja vel að bréfið sé til fagráðs.