Víðsjá 9. árg. 1.tbl. 2017

Víðsjá - rit Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi. KT. 470169-2149 Hamrahlíð 17 105 Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Sigþór Hallfreðsson.
Í ritnefnd: Rósa María Hjörvar, Íva Marin Adrichem, Rósa Ragnarsdóttir, Sigríður Hlín Jónsdóttir og Sigþór Hallfreðsson.
Ritstjóri: Rósa María Hjörvar.
Greinahöfundar: Rósa María Hjörvar, Sigríður Hlín Jónsdóttir, Rósa Ragnarsdóttir og Magnús Geir Guðmundson.
Umbrot: Friðrik Steinn Friðriksson.
Ljósmyndir: Guðmann Þór Bjargmundsson Viking Portrait Studio, Friðrik Steinn Friðriksson, Rósa María Hjörvar og fleiri.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.
Mikið er af ljósmyndum í Víðsjá. Þeim er lýst jafnóðum og þær koma fyrir.
Lesari: Herdís Hallvarðsdóttir.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í febrúar 2017.
Víðsjá er 42 blaðsíður og heildartími: 1 klukkustund og 36 mínútur.
Í þessari hljóðútgáfu eru styrktarlínur og logo ekki lesin.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Víðsjá er gefin út í daisy-formi á diskum sem félagar Blindrafélagsins fá senda.
Auk þess birtist Víðsjá í Vefvarpi Blindrafélagsins og á heimasíðu Blindrafélagsins.

Niðurhals útgáfa.

Hægt er að lesa blaðið á PDF-sniði.

Efnisyfirlit hljóðútgáfu:

01 Kynning og lýsing á forsíðu blaðsins.
3:16 mín.

02 Efnisyfirlit og stutt yfirlit um efni blaðsins. Bls. 2.
2:48 mín.

03 "að aflétta höftum. Ávarp formanns. Bls. 1.
4:11 mín.

04 Heilsíðuauglýsing um þríkrossinn. Bls. 4.
0:50 mín.

05 "Í fínu formi". Pistill ritstjóra. Bls. 5.
4:11 mín.

06 "Drauga og furðusýn" Grein eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 6.
9:06 mín.

07 "Dagsljós í lampa". Grein eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 9.
2:36 mín.

08 "Amazon kynnir nýjar íslenskar raddir". Frásögn eftir Rósu Maríu Hjörvar.
1:58 mín.

09 "Uppskriftir frá Rósu Ragnarsdóttur". Bls. 9.
3:06 mín.

10 "Sjónskerðing og skammdegisþunglyndi" eftir Sigríði Hlín Jónsdóttur. Bls. 12.
6:39 mín.

11 "Slæmt aðgengi" eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 14.
3:07 mín.

12 "Hreyfingin er það besta". Viðtal við Lilju Sveinsdóttur um lífið með leiðsöguhundinum Ólíver, eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 16.
3:00 mín.

13 Heilsíðu auglýsing frá Provissio, Augnheilbrigði. Bls. 17.
1:44 mín.

14 "Gulum háskólann". Allir græða á góðu aðgengi, eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 18.
3:47 mín.

15 Fjórðungs síðu auglýsing frá Augljós, leiser og almennum augnlækningum. Bls. 19.
0:39 mín.

16 "Marrakesh-sáttmálinn", réttur til þekkingar. Umfjöllun eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 20.
10:37 mín.

17 "Minningar í myndum". Heilsíðuauglýsing frá Blindravinnustofunni um myndaskönnun. Bls. 23.
1:30 mín.

18 "Eitthvað fyrir augun". Það er sagt að góður matur höfði ekki síður til augnanna en bragðlaukanna, en svo er til matur sem er beinlýnis góður fyrir sjónina. Bls. 24.
3:34 mín.

19 "Bjart yfir öllu". Víðsjá heimsækir Guðrúnu Guðbjörnsdóttur á björtum vetrardegi á fallegu heimili hennar í Reykjavík. Viðtal eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 26.
8:34 mín.

20 "Leiðsöguköttur". Frásögn eftir Rósu Maríu hjörvar. Bls. 29.
1:58 mín.

21 "Hvar er löggjöfin?" Rafrænt aðgengi á að vera lögbundin skylda fyrir vefi og smáforrit opinberra stofnana, en veruleikinn er annar. Grein eftir Rósu Maríu Hjörvar. Bls. 30.
11:11 mín.

22 Auglýsing frá verslun Blindrafélagsins um krílin hennar Línu Rutar. Bls. 33.
0:27 mín.

23 "Bulla kann blindur maður" eftir Magnús Geir Guðmundsson. Bls. 34.
4:38 mín.

24 Nokkrar auglýsingar í lokin. Bls. 40.
3:00 mín.