Félagsstarfið

Á vettvangi Blindrafélagsins er fjölbreytt félagsstarf sem er vel sótt af félagsmönnum. Frekari upplýsingar um einstaka þætti í félagsstarfinu, svo sem starfandi deildir, má fá með því að skoða tenglana á þessari síðu og viðburðardagatalið.  

Viðburðardagatal.