Fjáraflanir

Blindrafélagð þarf að halda úti fjölbreytum fjárflunum til að fjármagna starfsemi sína, en 80-90% faf fjárþörf félagsins er fjármögnuð í gegnum sjálfsaflafé eða með tekjum af eignum félagsins. Það eru einstaklingar sem í stórum meirihluta eru bakhjarlar og styrktarðilar Blindrafélagsins. Styrkir frá hinu opinbera dekka undir 5% af fjárþörf félagsins.

Hægt að styrkja Blindrafélagið með beinum fjárframlögum inn á bankareikning númer: 0115-26-47015 

Reikningseigandi:
Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi
kennitala: 470169-2149
Hamrahlíð 17
105 Reykjavík