2017

Ungur félagsmaður gerir úttekt á nokkrum söfnum

Theódór Helgi Kristinsson er 13 ára gamall blindur nemandi í Rimaskóla. Hann hefur að undanförnu heimsótt nokkur söfn og gert lauslega úttekt á aðgengi fyrir blinda að þessum söfnum.
Lesa frétt

Mikilvægur úrskurður Úrskurðarnefndar Velferðarmála varðandi ferðaþjónustu við fatlað fólk

Þau sjónarmið sem Blindrafélagið hefur haldið á lofti varðandi skyldur sveitarfélaga til að veita fötluðum íbúum sínum ferðaþjónustu sem að tekur mið af persónulegum þörfum hvers og eins hafa nú verið viðurkennd af Úrskurðarnefnd Velferðarmála.
Lesa frétt

Gulum Reykjavík - Vitundaráta ungs sjónskerts fólks í þágu bætts aðgengis

Gulum Reykjavík, vitundarátak ungs sjónskerts fólks í þágu bætts aðgengis, er samstarfsverkefni á vegum ungmennahreyfinga Blindrasamtakanna á Norðurlöndum.
Lesa frétt

Ráðstefna um rafræna þjónustu og upplýsingaaðgegni

Þann 12. september mun Blindrafélagið efna til ráðstefnu þar sem farið verður yfir stöðuna í rafrænni þjónustu og upplýsingaaðgengi með hliðsjón af lagalegum skyldum og stefnumótun hins opinbera og einkaaðila.
Lesa frétt