Víðsjá 11. árg. 2. tbl. 2019

 

á myndinni er Gísli Helgason á forsíðu

Hægt er að ná í blaðið á pdf-formi, hér.

Víðsjá - rit Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
11. árgangur 2. tölublað 2019
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Kt. 470169-2149 Hamrahlíð 17 105 Reykjavík.
ábyrgðarmaður: Sigþór Hallfreðsson.
Í ritnefnd: Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason, Hjalti Sigurðsson, Rósa Ragnarsdóttir, Sigríður Hlín Jónsdóttir og Sigþór Hallfreðsson.
Ritstjóri: Rósa María Hjörvar.
Greinahöfundar: Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason, Rósa Ragnarsdóttir, Guðmundur Rafn Bjarnason og Gréta Hauksdóttir.
Ljósmyndir: Guðrún Jónsdóttir, Guðmann Þór Bjargmundsson Viking portret studio, Friðrik Steinn Friðrikssonog fleiri.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.
Mikið er af ljósmyndum í Víðsjá. Þeim er lýst jafnóðum og þær koma fyrir.
Lesari: Herdís Hallvarðsdóttir.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í ágúst 2019.
Víðsjá er 42 blaðsíður og heildartími: 1 klukkustund og 49 mínútur.
Í þessari hljóðútgáfu eru styrktarlínur og logo ekki lesin.
Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Víðsjá er gefin út í daisy-formi í vefvarpi Blindrafélagsins og á diskum sem félagar Blindrafélagsins fá senda.
Auk þess birtist Víðsjá á heimasíðu Blindrafélagsins.

Efnisyfirlit:
01 Kynning og lýsingg á forsíðu blaðsins
2,38 mín. mín.

02 Auglýsing innan á kápu Víðsjár.
0.38 mín.

03 Efnisyfirlit bls.2
2.12 mín.

04 "Vonir og væntingar á afmælisári. Ávarp Sigþórs U. Hallfreðssonar formanns Blindrafélagsins bls.1
4.49 mín.

05 "Að stíga skrefið". Pistill ritstjóra
4.49 mín.

06 Auglýsingar
1.25 mín.

07 "Lego þróar punktaleturskubba" eftir Rósu Maríu Hjörvar bls.6
5.34 mín.

08 Auglýsingar
0.49 mín.

09 "Málefni blindra og sjónskertra hafa auðgað líf mitt á svo margan hátt". Viðtal við Helgu Eysteinsdóttur formann Blindravinafélags Íslands eftir Gísla Helgason bls.8
15.24 mín.

10 Auglýsingar
1.24 mín.

11 "Samfélagslampi Blindrafélagsins" 2019 bls.13
2.33 mín.

12 "Hljóðbók frá upphafi til enda" eftir Rósu Maríu Hjörvar Bls14
8.47 mín.

13 Auglýsingar
0.34 mín.

14 "Aðgengislausnir" eftir Rósu Maríu Hjörvar bls.17
1.56 mín.

15 Auglýsingar
0.20 mín.

16 "Áhuginn skiptir öllu". Viðtal við Elínu Mörtu Ásgeirsdóttur starfs og námsráðgjafa á Þjónustu og þekkingarmiðstöðinni, eftir Rósu Maríu Hjörvar Bls.18
4.16 mín.

17 Auglýsingar
1.27 mín.

18 "Ekkert til að skammast sín fyrir". Viðtal við Gísla Helgason eftir Rósu Maríu Hjörvar bls.20
16.30 mín.

19 Auglýsingar
0.53 mín.

20 "Kaffiboð árið 1939". Uppskriftir frá Rósu Ragnarsdóttur.
3.11 mín.

21 "Grænna gras". Guðmundur Rafn Bjarnason segirfrá þýskalandsreynslu sinni.
9.27 mín.

22 Auglýsingar
1.18 mín.

23 "Þrívíddarbylting" eftir Grétu Hauksdóttur.
9.07 mín.

24 Auglýsingar
0.50 mín.

25 "Norrænar sumarbúðir á Íslandi.
1.59 mín.

26 "Paradísarmissir Miltons" eftir Rósu Maríu Hjörvar" bls.34
2.31 mín.

27 Heilsíðuauglýsing frá Verslun Blindrafélagsins bls.40
0.45 mín.

28 Heilsíðuauglýsing um vefvarp Blindrafélagsins bls.41
1.14 mín.

29 Heilsíðuauglýsing á baksíðu Víðsjár um ljósmyndaskönnun hjá Blindravinnustofunni ehf.
1.26 mín.