Víðsjá 11. árg. 1. tbl. 2019

Forsíðan af Víðsjá. Það er andlitsmynd af Dagbjörtu Andrésdóttur. Hún situr fyrir framan Hamrahlíð 17. Horft er til  vesturs.

Hægt er að ná í blaðið á pdf-formi.

http://geymsla.blind.is/vidsja/2019/Vidsja_2019_01.pdf


Víðsjá - rit Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
11. árgangur 1. tölublað 2019
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi.
Kt. 470169-2149, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Sigþór Hallfreðsson.
Í ritnefnd: Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason, Hjalti Sigurðsson, Rósa Ragnarsdóttir, Sigríður Hlín Jónsdóttir og Sigþór Hallfreðsson.
Ritstjóri: Rósa María Hjörvar.
Greinahöfundar: Rósa María Hjörvar, Gísli Helgason, og Rósa Ragnarsdóttir.
Ljósmyndir: Guðmann Þór Bjargmundsson - Viking portret studio, Friðrik Steinn Friðriksson og fleiri.
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.
Mikið er af ljósmyndum í Víðsjá. Þeim er lýst jafnóðum og þær koma fyrir.
Lesari: Herdís Hallvarðsdóttir.
Hljóðritað hjá Hljóðbók slf. í febrúar 2019.
Víðsjá er 42 blaðsíður og heildartími: 1 klukkustund og 45 mínútur.
Heilsíðuauglýsingar eru lesnar og aðgreindar í efnisyfirliti. Auglýsingar á eftir greinum eru lesnar en ekki tilgreindar sérstaklega.Í þessari hljóðútgáfu eru styrktarlínur og logo ekki lesin.

Allar hljóðskrár eru á mp3 sniði.
Athugið að fyrir neðan nafn hverrar greinar er lengd hennar í mínútum og sekúndum.
Víðsjá er gefin út í daisy-formi á diskum sem félagar Blindrafélagsins fá senda.
Auk þess birtist Víðsjá í Vefvarpi Blindrafélagsins og á heimasíðu Blindrafélagsins.

Efnisyfirlit:
01 Kynning og lýsing á forsíðu blaðsins
2,32 mín.

02 Heilsíðuauglýsing frá Actavis innnan á forsíðu Víðsjár.
1,27 mín.

03 Efnisyfirlit og nánar um efni blaðsins bls. 2 - 3
2,08 mín.

04 "Að njóta þess að vera treyst." Ávarp formanns Sigþórs Hallfreðssonar Bls.1
4,251 mín.

05 "Elska - elska ekki hvíta stafinn minn". Pistill ritstjóra bls. 4
5.20 mín.

06 "Ég hef alltaf haft á tilfinningunni að ég væri sjónskert" eftir GH. Bls. 6
9.51 mín.

07 "Beyonce brýtur á blindum" eftir RH. Bls9
2.03 mín.

08 "Tölvusjón"" eftir RH. Bls10
5.55 mín.

09 "Er Ísland tilbúið fyrir vefaðgengi" eftir RH. Bls12
14.56 mín.

10 "Fá blindir hljóðsýn" eftir RH. Bls16
10.41 mín.

11 "Keller og Dickens" eftir RH Bls19
1.41 mín.

12 "Leffe, Lubbi og Laban" eftir RH. Bls20
16.40 mín.

13 "Sjónskert unglingsár fyrir hálfri öld" eftir RR. Bls.22
9.54 mín.

14 Heilsíðuauglýsing um Krílin hennar Línu Rutar í verslun Blindrafélagsins bls.25
0.42 mín.

15 "Ég sé allt sem ég sé" eftir RH. Bls.26
9.27 mín.

Uppskriftir frá Rósu Ragnarsdóttur Bls.29:
16 Smjördeigsostahorn
1.28 mín.

17 Þunnbökur með grænmetisfyllingu og osti
1.36 mín.

18 "Aðgengislausnir" eftir RH Bls.30
3.06 mín.

19 "Susuta og upphaf augnskurðlækninga" eftir RH. Bls32
6.40 mín.

20 Heilsíðuauglýsing um ljósmyndaskönnun Blindravinnustofunnar ehf. Bls 3 þar á eftir eru styrktarlínur sem ekki eru lesnar. 4
1.12 mín.

21 Heilsíðuauglýsing frá Blindrafélaginu um Þríkrossinn - tákn heilagrar þrenningar Bls.40
1.02 mín.

22 Heilsíðuauglýsing um vefvarp Blindrafélagsins Bls.41
1.08 mín.

23 Heilsíðuauglýsing frá TM á baksíðu Víðsjár
1.01 mín.