Viðbragðsáætlanir

Viðbragðsáætlun Blindrafélagsins gegn kynferðisbrotum á vettvangi félagsins

Á vettvangi Blindrafélagsins skal vera starfandi fagráð um meðferð kynferðisbrota, hér eftir nefnt fagráð. Stjórn Blindrafélagsins skipar í fagráðið sem hefur það hlutverk að styðja við þolendur.
Lesa frétt

Viðbragðsáætlun Blindrafélagsins í eineltismálum

Skilgreining Blindrafélagsins á hvað felst í einelti og kynferðislegu áreitni styðst við 3. grein reglugerðar nr. 1009/2015 „Reglugerð um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustöðum“,
Lesa frétt