Lærðu meira um leiðsöguhunda!

Hvað er leiðsöguhundur? 

Leiðsöguhundar:
- Kunna skil á fjölda fyrirmæla sem notandi gefur.
- Forðast hindranir á gönguleið, bæði á jörðu og í höfuðhæð.
- Hindra að notandi hrasi um vegkanta og tröppur.
- Hjálpa notendum að fara yfir umferðargötur á öruggan hátt.

Tveir hundar sitja með bak í myndavélina og horfa aftur fyrir sig, annar gulur og hinn svartur. Báðir hundarnir eru í appelsínugulum vestum sem merkir að þeir séu leiðsöguhundar.