Víðsjá 13. árg. 1. tbl. 2021

Ásdís stendur Við Ölfusá með appelsínugula húfu

Hægt er að lesa blaðið hér á PDF

Víðsjá - rit Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
13. árgangur 1. tölublað 2021
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, kt.: 470169-2149, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.

Ritstjóri: Friðrik Steinn Friðriksson.
Greinahöfundar: Ýmsir
Ljósmyndir: Ýmsir
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.

 

Víðsjá 1. tbl. 2021 efnisyfirlit fyrir hljóðskrár 

Lesari: Herdís Hallvarðsdóttir. 

Hljóðritun og framleiðsla. Hljóðbók slf. 

Ath: Auglýsingar eru lesnar á eftir hverri grein en heilsíðuauglýsingar eru merktar í sér hljóðskrám. 

Heildartími: um 1 klst. og 20 mín. 

Efnisyfirlit: