Víðsjá 13. árg. 2. tbl. 2021

Patrekur Andrés á hlaupabrautinni gerir sig tilbúinn að hlaupa

Víðsjá - rit Blindrafélagsins samtaka blindra og sjónskertra á Íslandi.
13. árgangur 2. tölublað 2021
Útgefandi: Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, kt.: 470169-2149, Hamrahlíð 17, 105 Reykjavík.
Ábyrgðarmaður: Sigþór U. Hallfreðsson.

Ritstjóri: Friðrik Steinn Friðriksson.
Greinahöfundar: Ýmsir
Ljósmyndir: Ýmsir
Prentun: Ísafoldarprentsmiðja.

Hér er blaðið í pdf-sniði.
Hér er blaðið í html vafra,

Víðsjá 2. tbl. 2021 efnisyfirlit fyrir hljóðskrár á netinu
Lesari: Herdís Hallvarðsdóttir.
Hljóðritun og framleiðsla. Hljóðbók slf. ágúst 2021.Ath: Auglýsingar eru lesnar á eftir hverri grein en heilsíðuauglýsingar eru merktar ísér hljóðskrám.
Heildartími: 1 klst. 23 mín.
Efnisyfirlit:
001 Kynning og lýsing á forsíðu blaðsins
3,09 mín.

002 auglýsing innan á forsíðu
0,49 mín.

003 "Að horfa í baksýnisspegil framtíðarinnar" ávarp Sigþórs Hallfreðssonar formanns bls.
2,49 mín.

004 Nánar um efni blaðsins bls. 2 - 3
2,05 mín.

005 Embluboxið - snjallhátalari sem talar íslensku bls. 4
11,51 mín.

006 Hljóðbrot - hlaðvarp Blindrafélagsins bls. 8
1,24 mín.

007 NAVILENS Á UMBÚÐIR KELLOGGS bls. 9
3,05 mín.

008 Vélrænn leiðsöguhundur bls. 10
3,07 mín.

009 Bækur í annarri vídd bls. 12
4,49 mín.

010 Blindravinnustofan og Þykjó bls. 14
3:26 mín.

011 Íslensk sjónlýsing á netflixþáttaröðinni Kötlu bls. 16
10,05 mín.

012 Patrekur Andrés Axelsson bls. 20
12,32 mín.

013 Stafrænt aðgengi er samvinna bls. 25
3,35 mín.

014 Matarhorn Rósu Ragnarsdóttur "Minnkum matarsógun" bls. 26
3,45 mín.

015 Stofublóm bls. 27
2,03 mín.

016 Ferðaþjónusta Blindrafélagsins bls. 28
4,42 mín.

017 Jón Ágústsson hlýtur Gulllampann bls. 30
2,06 mín.

018 Landafræði úr háloftunum - Umfjöllun um aðgengilega tölvuleikinn Eurofly bls. 31
3,32 mín.

019 Gönguferðir á fjöllum styrkja trú á eigin getu bls. 32
4,28 mín.

020 Minningar í myndum - heilsíðuauglýsing frá Blindravinnustofunni bls.34
1,22 mín.

021 Heilsíðuauglýsing frá Verslun Blindrafélagsins bls. 40
0,42 mín.

022 Heilsíðuauglýsing um Vefvarp Blindrafélagsins bls. 41
1,18 mín.

023 Heilsíðuauglýsing á baksíð um Þríkrossinn
1,28mín.