Kaffihúsahittingur Ungblind

Ungblind stefnir á að hittast fimmtudaginn 28. september klukkan 17:00 á Kaffi Laugalæk, drekka gott kaffi og spjalla saman um heima og geima. Fyrstu 10 meðlimir Ungblind sem mæta fá frían kaffibolla!

Hlökkum til að sjá ykkur,
Stjórn Ungblind