Opið Hús

Fimmtudaginn 5. október verður Ingunn Jensdóttir umsjónarmaður. Eins og vant er verður um mikið húllum hæ hjá henni meðal annars leiklist, brandarar sagðir og spurningakeppni ásamt ýmsu öðru.