Sunnudagsgöngutúr

Rósa Ragnarsdóttir og Sigurjón Einarsson standa fyrir stuttum gönguferðum í vetur. Áformað er að ganga fyrsta sunnudag í hverjum mánuði milli kl 13:00 og 14 til 15:00 (nánar útfært með göngumönnum).

Nú á sunnudaginn 10. desember leggjum við í hann frá Blindrafélaginu Hamrahlíð 17, kl 13:00 stundvíslega.

Munið að undirbúa ykkur í samræmi við veður útlitið.

Upplýsingar gefur Sjonni í netfangi sigurjon@grjotasel.com