Ljósmynd af vinningum í sumarhappdrætti blindrafélagsins. Það stendur Glæsilegir vinningar, dregið 7. júlí. Þar má sjá Toyota yaris hybrid, ferðagjöf frá heimsferðum, gjafakort í Smáralind, gjafabréf í Útilíf, rafmagnshjól frá Erninum, snjallsíma eða spjaldtölvur frá samsung. Gjafabréf frá bónus. Í hægra horni stendur, alls 186 skattfrjálsir vinningar að verðmæti 39.164.525 kr.
Toyota Yaris Active að verðmæti kr. 4.890.000
10 gjafabréf frá Erninum, hvert að vermæti kr. 500.000
15 gjafakort frá Smáralind, hvert að verðmæti kr. 100.000
25 ferðavinningar með leiguflugi frá Heimsferðum, hver að verðmæti kr. 300.000
30 gjafakort frá Bónus, hvert að verðmæti kr. 100.000
25 Samsung Galaxy Tap A9 LTE 64 gb spjaldtölva, hver að verðmæti kr. 44.990
15 Samsung Galaxy S25+, 128 gb símar, hver að verðmæti kr. 209.990
15 Samsung Galaxy Z Flip6 256 gb símar, hver að verðmæti kr. 199.995
50 gjafabréf frá Útilíf, hvert að verðmæti kr. 200.000
Alls 186 skattfrjálsir vinningar að verðmæti kr. 39.164.525
Upplag 60.000
Dregið 7. júlí 2025.
Stuðningur þinn er mikilvægur!
Blindrafélagið, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfsemi sína að langmestu leyti með sjálfsaflarfé. Með því að kaupa happdrættismiða tekur þú virkan þátt í að styðja blinda og sjónskerta á öllum aldri til sjálfstæðis og stuðlar þannig að auknum lífsgæðum þeirra og um leið betra samfélag. Nú frekar en nokkurn tíma fyrr er mikilvægt að Blindrafélagið geti haldið úti öflugri starfsemi.
Happdrættismiðinn er sendur rafrænt í gengum tölvupóst innan þriggja daga.