Fréttir af aðalfundi.

Á aðalfundi félagsins var kosið í tvær stjórnarstöður og tvær varastjórnarstöður.

Kosningar fóru þannig:

Kaisu Kukka-Maaria Hynninen hlaut 49 atkvæði.
Unnur Þöll Benediktsdóttir hlaut 47 atkvæði.
Halldór Sævar Guðbergsson hlaut 45 atkvæði.
Guðmundur Rafn Bjarnason hlaut 40 atkvæði.
Þorkell Jóhann Steindal hlaut 26 atkvæði.
Rósa Ragnarsdóttirhlaut 25 atkvæði.
Gísli Helgason hlaut 14 atkvæði.
Svavar Guðmundsson hlaut 14 atkvæði.
Auð atkvæði voru eitt 1

Alls kusu 82 einstaklingar.

Kaisu Kukka-Maaria Hynninen og Unnur Þöll Benediktsdóttir taka því sæti sem aðalmenn og Halldór Sævar Guðbergsson og Guðmundur Rafn Bjarnason taka sæti sem varamenn.

Þetta er líklega í fyrsta skipti sem aðalstjórn Blindrafélagsins, að frátöldum formanni, er einungis skipuð konum.
Mynd af  nýrri stjórn. Frá vinstri til hægri Kaisu Kukka-Maaria Hynninen, Guðmundur Rafn Bjarnason, Rósa María Hjörvar, Sigþór U. Hallfreðsson, Sandra Dögg Guðmundsdóttir, Halldór Sævar Guðbergsson og Unnur Þöll Benediktsdóttir
Mynd af nýrri stjórn. Frá vinstri til hægri, Kaisu Kukka-Maaria Hynninen, Guðmundur Rafn Bjarnason, Rósa María Hjörvar, Sigþór U. Hallfreðsson, Sandra Dögg Guðmundsdóttir, Halldór Sævar Guðbergsson og Unnur Þöll Benediktsdóttir