Hausthappdrætti 2017

Sala á miðum fyrir hausthappdrætti Blindrafélagsins er hafin.

Velunnurum félagsins hafa verið sendir miðar í pósti og þeir munu jafnframt birtast í heimabanka viðkomandi sem valkrafa. Þeir sem kjósa að styrkja Blindrafélagið með miðakaupum, miðaverð 2900 kr., eiga möguleika á að vinna einhvern eftirtalinna vinninga: 

·         Ssangyong Tivoli DLX+ - AWD - 1,6 l dísel, sjálfskiptur, að verðmæti kr. 3.990.000.
·         Opel Astra Innovation 1.6 l dísel, sjálfskiptur, að verðmæti kr. 3.990.000.
·         Opel Corsa Enjoy 1.4 l bensín, sjálfskiptur, að verðmæti kr. 2.490.000 kr.
·         40 ferðavinningar með leiguflugi frá Heimsferðum, hver að verðmæti kr. 500.000
·         60 ferðavinningar með leiguflugi frá Heimsferðum, hver að verðmæti kr. 300.000
·         80 Samsung Galaxy  Note 8, snjallsími, að verðmæti kr. 149.900

           

Alls 343 vinningar að heildarverðmæti rúmar 76 milljónir króna.

Útgefnir miðar eru 157.000.

Dregið verður í happdrættinu 11. desember 2017.

Mynd af happdrættismiðanum 2017