Víðsjá komin út

Mynd af Kjartani Ásmundssyni á forsíðu haldandi á bocchia boltum

Fullt af áhugaverðum greinum.

Viðtal við Kjartan Ásmundsson. 
Við fáum fréttir af ráðstefnunni í sumar. 
Við fræðumst um aðgengilegustu byggingu í heimi.
Skoðum þreifibækur og margt fleira.

 
Hægt er að hlusta á blaðið í Vefvarpinu.
Hér er Víðsjá í pdf-sniði.
Hér er Víðsjá í html vafra,